Home » Laura og Julio by Juan José Millás
Laura og Julio Juan José Millás

Laura og Julio

Juan José Millás

Published
ISBN :
Paperback
157 pages
Enter the sum

 About the Book 

Hjónaleysin Laura og Julio eignast náinn vin þegar Manuel flytur í íbúðina við hliðina á þeim. Manuel er heillandi glæsimenni og rithöfundur – þótt hann hafi aldrei skrifað bók. Það er skarð fyrir skildi þegar Manuel lendir í slysi og liggur íMoreHjónaleysin Laura og Julio eignast náinn vin þegar Manuel flytur í íbúðina við hliðina á þeim. Manuel er heillandi glæsimenni og rithöfundur – þótt hann hafi aldrei skrifað bók. Það er skarð fyrir skildi þegar Manuel lendir í slysi og liggur í dauðadái á spítala. Laura og Julio ráða ekki við að vera tvö ein og skilja, en Julio fer ekki langt heldur flytur með leynd í mannlausa íbúðina við hliðina og tekur að lifa lífi vinarins.